Aflakóngur.is
Netleikur byggður á rauntölum úr íslenskum sjávarútvegi.
Leikmenn velja sér bát...
...og þurfa að treysta á að skipstjórinn fiski vel og komi með afla að landi sem hægt er að vinna og búa til verðmæti úr.
Þeir selja aflann
Stækka síðan flotann með fleiri skipum og setja upp fiskvinnslu í sinni heimahöfn.
Tilbúinn, landkrabbi?
Skráðu þig inn með Facebook og spilaðu við yfir 500 aðra aflakónga í leik byggðum á íslenskum sjávarútvegi!
Þegar notandi? Skráðu þig inn.